Bókagerðin Harpa
Sérprentaðar bækur
Aftur á: Sérprentun
Við tökum að okkur sérhönnun bóka og prentun þeirra.
Sem dæmi um slíkar sérhannaðar bækur má t.d. nefna bækur fyrir ættarmót, stórafmæli, fermingarveislur, brúðkaup, ljóðabækur, ættarskrár o.fl.
Við sjáum um uppsetningu bókanna, skönnun og frágang ljósmynda, prentun og innbindingu.
Ljóðabækur




Minnisbækur | Stærð 10,5 x 15,5 cm








Ýmsar bækur | Stærð 20 x 28 cm





