Bókagerðin Harpa
Sérmerktar dagbækur
Aftur á: Sérprentun
Við bjóðum ýmsar stærðir og útfærslur sem hægt er að aðlaga að óskum hvers og eins.
Hægt er að velja um mismunandi kápumyndir en einnig er hægt að prenta myndir
og/eða merki að ósk hvers viðskiptavinar. Bækurnar getum við einnig afgreitt á öðrum tungumálum ef óskað er.
Bækurnar eru innbundnar í vírgorm og kápan er prentuð á þykkan gæðapappír og plasthúðuð.
Dagbækur | Stærð 10,5 x 15,5 cm
Sérmerktar dagbækur | Stærð 10,5 x 15,5 cm
Sérmerktar skóladagbækur og nemakort | Stærð 13 x 18 cm
Auk sérmerktra skóladagbóka bjóðum við nemakort með t.d. áprentuðu nafni, kennitölu og/eða félagsnúmeri. Kortin geta verið með eða án plasthúðar en hún gerir þau endingarbetri. Á bakhlið geta t.d. verið auglýsingar.
Sérmerktar áramóta- og skóladagbækur á dönsku, grænlensku og færeysku