Listaverkakort fyrir öll tilefni
Mig langar að vekja athygli ykkar á því að ég býð upp á falleg listaverkakort af háum gæðum
með vatnslitamyndum eftir mig. Kortin framleiði ég í samstarfi við Bókagerðina Hörpu.
Ég hef lagt stund á myndlist um langt skeið og hafa verk mín birst á samsýningum. Einnig hef ég haldið eina einkasýningu sumarið 2007. Ég hef numið við listasvið FB, Myndlistaskóla Kópavogs, Myndlistaskóla Reykjavíkur, Miðstöð Símenntunar í Hafnarfirði og Iðnskólann í Hafnarfirði.
Kortunum er pakkað í sellófan poka og þeim fylgir umslag.
Hér fyrir neðan eru myndir af kortunum og upplýsingum um stærðir.
Einnig er ég með úrval af bókamerkjum og ísskápaseglum sem einnig eru pökkuð í sellófan poka.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á ransy49(hjá)gmail.com eða hringið í síma 567-2088 / 849-4887
fyrir allar nánari upplýsingar.
Rannveig Ásbjörnsdóttir (Ransý)
Blómamyndir - A kort (Stærð 6,5 x 9,5 cm) / C kort (Stærð 11 x 15,5 cm)
Blómamyndir - B kort (Stærð 10,5 x 21,5 cm)
Blómamyndir - D kort (Stærð 13,3 x 13,3 cm)
Húsamyndir - A kort (Stærð 6,5 x 9,5 cm) / C kort (Stærð 11 x 15,5 cm)
Húsamyndir - Póstkort (Stærð 10 x 15 cm)
Landslagsmyndir - A kort (Stærð 6,5 x 9,5 cm) / C kort (Stærð 11 x 15,5 cm)
Landslagsmyndir - B kort (Stærð 10,5 x 21,5 cm)
Landslagsmyndir - D kort (Stærð 13,3 x 13,3 cm)
Ýmsar myndir - A kort (Stærð 6,5 x 9,5 cm) / C kort (Stærð 11 x 15,5 cm)
Jólakort - A kort (Stærð 6,5 x 9,5 cm) / C kort (Stærð 11 x 15,5 cm)
Jólakort - D kort (Stærð 13,3 x 13,3 cm)